Góður árangur af samstarfinu við Akraneskaupstað

Góður árangur varð af samstarfi Eldvarnabandalagsins við Akraneskaupstað um innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits og fræðslu til starfsfólks um eldvarnir heimilisins. Þetta kemur fram í sameiginlegri greinargerð aðila sem kynnt var í bæjarráði Akraness 10. nóvember síðastliðinn. Fram kemur að helstu markmið […]

Heimilin efla varnir gegn eldsvoðum jafnt og þétt

Íslendingar auka eldvarnir á heimilum sínum jafnt og þétt samkvæmt rannsóknum sem Gallup hefur gert fyrir Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Eldvarnabandalagið á undanförnum tíu árum. Nýjasta rannsókn Gallup sýnir að nú eru allt í senn reykskynjarar, eldvarnateppi og slökkvitæki […]

Yfir sextíu nýir eldvarnafulltrúar hjá Akureyrarbæ

Yfir 60 starfsmenn Akureyrarbæjar sátu námskeið Eldvarnabandalagsins og Slökkviliðs Akureyrar fyrir eldvarnafulltrúa í gær. Námskeiðið er liður í innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits hjá Akureyrarbæ. Verkefnastjóri Eldvarnabandalagsins og verkefnastjóri í eldvarnaeftirliti hjá Slökkviliði Akureyrar fjölluðu um eldvarnir á vinnustað og hlutverk eldvarnafulltrúa. Alls munu […]

Eldvarnafræðsla í Fjarðabyggð

Eldvarnafulltrúar Fjarðabyggðar á Reyðarfirði og í Neskaupstað sátu námskeið á vegum Eldvarnabandalagsins og Slökkviliðs Fjarðabyggðar í gær. Þá fengu starfsmenn Nesskóla og fleiri stofnana í Neskaupstað fræðslu um eldvarnir bæði á vinnustaðnum og heima. Fræðslan er liður í innleiðingu eigin […]

Eldvarnafulltrúar í Húnaþingi vestra á námskeiði

Eldvarnabandalagið og Slökkvilið Húnaþings vestra héldu námskeið fyrir eldvarnafulltrúa sveitarfélagsins í ráðhúsinu á Hvammstanga í gær. Námskeiðið er liður í innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits í stofnunum Húnaþings vestra sem hefjast á í byrjun október í samvinnu við Eldvarnabandalagið. Unnið er að […]

Sveitarfélög undirbúa innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits

Undirbúningur að innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits hjá þremur sveitarfélögum stendur yfir þessa dagana. Akureyri, Húnaþing vestra og Fjarðabyggð hyggjast öll innleiða eigið eldvarnaeftirlit 1. október næstkomandi í samvinnu við Eldvarnabandalagið og stendur útnefning eldvarnafulltrúa nú yfir. Hlutverk þeirra er að framkvæma […]

Átak í eldvörnum í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir heimila og stofnana sveitarfélagsins. Fulltrúar Fjarðabyggðar og Eldvarnabandalagsins undirrituðu samkomulagið í slökkvistöðinni á Reyðarfirði 2. júní. Í því felst að sveitarfélagið innleiðir eigið eldvarnaeftirlit nú í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum […]

Með opinn eld að vopni

Í vorblíðunni að undanförnu hafa menn víða unnið við að leggja pappa á þök með opinn eld að vopni. Í ljósi reynslunnar eru líkur á að í mörgum tilvikum hafi varúðarráðstafanir verið af skornum skammti og eldvörnum áfátt. Slökkvilið og […]

Akureyri og Húnaþing vestra í átak í eldvörnum

Akureyrarbær og Húnaþing vestra hafa gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum og í stofnunum sveitarfélaganna. Samstarfið felur í sér að sveitarfélögin innleiða eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem […]

Eldvörnum í leiguhúsnæði á Akranesi ábótavant

Eldvörnum í leiguhúsnæði á Akranesi er að jafnaði ábótavant, samkvæmt könnun sem Akraneskaupstaður gerði í samvinnu við Eldvarnabandalagið. Vel ríflega helmingur svarenda sagðist aðeins vera með einn reykskynjara eða jafnvel engan. Innan við þriðjungur er með allt í senn reykskynjara, […]