Lá við stórtjóni vegna logavinnu
Brunavörnum Suðurnesja tókst að koma í veg fyrir stórtjón þegar eldur kom upp í þaki húsnæðis á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. Haft er eftir Jóni Guðlaugssyni slökkviliðsstjóra á mbl.is að eldur hafi kviknað vegna logavinnu á þakinu en að greiðlega hafi […]