Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hvatti Eldvarnabandalagið til dáða á ársfundi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sagði í ávarpi sínu á ársfundi Eldvarnabandalagsins í gær að hvergi mætti slaka á í forvarnastarfi vegna eldvarna. Óskaði hann Eldvarnabandalaginu alls góðs í störfum sínum, þau væru mikilvæg fyrir þjóðfélagið allt og hefðu augljóslega […]