Ógnvekjandi brunahraði í gripahúsum með óvörðu frauðplasti
Brunavarnir á Austurlandi hafa á undanförnum árum komið að eldsvoðum í gripahúsum sem einangruð voru með frauðplasti og er tilgangur þessarar samantektar að vekja athygli allra þeirra sem kunna að hafa slíkt einangrunarefni í byggingum, hvaða nafni sem þær nefnast, […]