FISK-Seafood og Soffanías Cecilsson í átak um auknar eldvarnir á heimilum starfsfólks og vinnustað

Sjávarútvegsfyrirtækin FISK-Seafood á Sauðárkróki og Soffanías Cecilsson í Grundarfirði hafa samið við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsfólks og starfsstöðvum fyrirtækjanna. Fyrirtækin taka upp reglulegt eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gátlistum Eldvarnabandalagsins nú í haust. Tilnefndir verða eldvarnafulltrúar sem fá tilskilda […]

Grundarfjarðarbær eflir eldvarnir í samvinnu við Eldvarnabandalagið

Eldvarnabandalagið og Grundarfjarðarbær hafa gert með sér samkomulag um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og á vinnustöðum sveitarfélagsins. Samkomulagið felur í sér að Grundarfjarðarbær innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust. Tilnefndir verða eldvarnafulltrúar sem munu fá tilskilda […]

Bæjarstjórn samþykkir eldvarnastefnu Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti tillögu að eldvarnastefnu fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess á fundi sínum 1. október síðastliðinn. Stefnan er sett að fyrirmynd Eldvarnabandalagsins og er liður í samstarfi aðila um að efla eldvarnir hjá stofnunum Ísafjarðarbæjar. Eldvarnastefna felur í sér […]

Sveitarfélagið Hornafjörður setur sér eldvarnastefnu

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur sett sér og stofnunum sínum eldvarnastefnu sem miðar að því að auka skilning og öryggi starfsmanna, skjólstæðinga og viðskiptavina með það að leiðarljósi að draga úr líkum á tjóni á rekstri og eignum og viðhalda fjárfestingu sem liggur […]

Almannavarnir, sóttvarnir og eldvarnir

Eftir Davíð Sigurð Snorrason og Garðar H. Guðjónsson Nú þegar þjóðin er öll í almannavörnum og sóttvörnum má ekki gleyma öðrum vörnum sem geta skipt sköpum um líf og heilsu fólks, svo ekki sé minnst á eignir. Það á við […]

Síldarvinnslan eflir eldvarnir í samstarfi við Eldvarnabandalagið

Síldarvinnslan hf. og Eldvarnabandalagið hafa gert með sér samkomulag um auknar eldvarnir hjá fyrirtækinu og starfsfólki þess. Síldarvinnslan skuldbindur sig til að innleiða eigið eldvarnaeftirlit innan fyrirtækisins og veita öllu starfsfólki fræðslu um eldvarnir á vinnustað og heima fyrir. Eldvarnabandalagið […]

Forvarnir og viðbrögð við gróðureldum

Eftir Pétur Pétursson. Mikið er rætt um breytt veðurfar um þessar mundir og eru allar líkur á því að þessar breytingar leiði til aukinna þurrka og hækkandi hitastigs hér á landi. Þetta getur aukið líkur á gróðureldum til muna. Ræktun trjágróðurs er mikil hér á […]