FISK-Seafood og Soffanías Cecilsson í átak um auknar eldvarnir á heimilum starfsfólks og vinnustað
Sjávarútvegsfyrirtækin FISK-Seafood á Sauðárkróki og Soffanías Cecilsson í Grundarfirði hafa samið við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsfólks og starfsstöðvum fyrirtækjanna. Fyrirtækin taka upp reglulegt eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gátlistum Eldvarnabandalagsins nú í haust. Tilnefndir verða eldvarnafulltrúar sem fá tilskilda […]