Brunatjón talsvert undir meðaltali í fyrra

Bætt brunatjón tryggingafélaganna var langt undir meðaltali á árinu 2015. Enginn lést í eldsvoða á árinu og er það sjötta árið frá aldamótum sem það gerist. Að jafnaði hafa einn til tveir einstaklingar látið lífið í eldsvoðum ár hvert síðan […]

Eigið eldvarnaeftirlit í brennidepli á ársfundi

Í setningarávarpi sínu á ársfundi Eldvarnabandalagsins í gær undirstrikaði Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, meðal annars mikilvægi samstarfs og rannsókna í forvarnastarfi. Sigrún fagnaði því jafnframt að sveitarfélög skuli nú ganga á undan með góðu fordæmi með innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits. […]

Eigið eldvarnaeftirlit virkar

  Akraneskaupstaður innleiddi eigið eldvarnaeftirlit 1. október síðastliðinn í samvinnu við Eldvarnabandalagið. Ljóst er að framkvæmdin lofar góðu og hefur þegar skilað margvíslegum árangri í þeirri viðleitni að efla eldvarnir í stofnunum bæjarins. Jafnframt virðist fræðsla til starfsfólks um eldvarnir […]